Flakk

Fórum af stað til Reykjavíkur um hádegi og þá höfðu Sigga og Baddi komið við hér og fengið lánaðan tjaldvagninn. Fórum við fyrst í Smáralindina og þar hitti ég Sissu og Bjarney og var systir hennar Sissu með líka og fékk ég mér súpu og brauð.

Fórum svo til Keflavíkur að sækja bílinn okkar sem var loksins tilbúinn af verkstæðinu, þvílíkir gullmolar sem við eigum sem að vinum: Að lána okkur bílinn sinn meðan okkar var bilaður (Matti og Stína) . Komum við svo við í bakaleiðinni hjá Kidda og Dittu og hittust Elín og Ásta og þvílíkir fagnaðar fundir, stoppuðum þar í smástund.

Og var síðan haldið heim á leið og fór María Rós með okkur upp í Grafarvog og vorum við komin heim um níu í kvöld öll þreytt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband