10.6.2009 | 22:58
Reykir (Hveragerði)
Gaui fór í vinnuferð að Reykjum í dag og fékk ég að koma með. Var grillað og var máltíðin tær snilld eins og Sveinu kokki er einni lagið.
Fór ég og kíkti á hverasvæðið og var með mér dóttir Sveinu og barnabarn. Var mjög gaman að sjá og maður heyrði kraumið í hverunum. þar var verið að selja heimabakað rúgbrauð sem var bakað í einum hvernum.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.