Sauðamessa og fleira

Á föstudaginn skutlaði Gaui mér í vinnuna og á leiðinni sáum við ref hvítan og sætan, höfðum aldrei séð ref í náttúrunni. Það var svo fallegt veður á föstudeginum ég (Hugrún) hafði litlu myndavélina með mér í vinnuna og tók nokkrar myndir útum gluggann.

Á laugardaginn var ég (Hugrún) að vinna til þrjú og sótti Gaui mig og kíktu við í Skallagrímsgarð en sauðamessa var í Borgarnesi á laugardaginn. Þar var mikið um að vera hljómsveit að spila og söluvarningur í tjöldum keypti mér fallega englalugt á vegginn á mjög góðu verði. Fórum svo heim og höfðum það náðum það sem eftir var dags.

Í dag fórum við rúnt um Borgarfjörðinn, sáum Deildartunguhver og er hann mjög flottur, fórum líka aðeins í Reykholt líka verð að bæta einu við, við Deildartunguhver var verið að selja tómata úti og átti fólk að borga í einskonar póstkassa sem mundi ekki ganga hvar sem er. Núna er frekar drungalegt úti rigning og leiðinlegt skyggni.

Tekin á föstudeginum útum gluggann í vinnunniGaui við Deildartunguhver Tómatasalan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband