5.9.2022 | 19:10
Þotið í gengum Frakkland og Spán
Gærdagurinn var langur, Keyrðum frá Lyon í Frakklandi niður til Terragona á Spáni 793km.
Í dag fórum við þaðan og alla leið niður til San Pedro del Pinatar 500km. Byrjuðum á að skoða Flamingo rifið og koma okkur fyrir í húsinu. Semsagt 2200km ferðalagi lokið.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2022 | 05:54
Vianden
Ætluðum niður til Frakklands en duttum niður á yndislegt þorp í Luxemburg sem heitir Vianden og ákváðum að stoppa þar í 2daga. Keyrðum þaðan í morgun 600km niður til Lyon í Frakklandi og komum okkur fyrir á Ibis hótelinu. Hitin hækkar eftir því sem sunnar dregur og fór í 28 stig í dag
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2022 | 18:19
Dagur 2 Holland-Belgía og Luxemburg
Fórum snemma af stað niður á höfn í Rotterdam til að ná í draumabílinn okkar. Keyrðum síðan í gegnum Holland og Belgíu og villtum skemmtilega í sveitum Luxemborgar. Enduðum ferðina í dag í æðislegu litlu þorpi sem heitir Clrevaux.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2022 | 18:11
Ferðin byrjuð 2022
Jæja þá er ferðin hafin. Þegar við lentum í Amsterdam kom í ljós að það var verkfall hjá lestarstjórum þannig að við þurftum að taka leigubíl alla leið til Rotterdam. Bókuðum okkur inná hótel og lögðumst til andlegrar hvílu. Á myndinni er reykingasvæðið á flugvellinum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2017 | 18:42
Síðustu dagar Skopje og Búdapest.
Komum niður á Alexandertorg í fyrradag og sáum að þar var mikill undirbúningur í gangi. Þetta reyndist vera móttaka fyrir nýja evrópumeistara félagsliða, en Makidonulið varð i fyrsta skipti evrópumeistari. Við komum okkur fyir meðal "handboltabullna" og bíðum síðan í 3 tíma í 30 gráðu hita eftir að móttakan byrjaði. Það var vægast sagt fjör á torginu enda þúsundir manns þar. í gærmorgun flugum við síðan til Búdapest og erum þar í góðu yfirlæti en ekki eins góðum hita.
Ferðalög | Breytt 9.8.2022 kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2017 | 17:32
Matarást :)
Við erum komin með matarást á Skopje, og ekki skemmir verðið. Tveir aðalréttir tveir stórir bjórar, tvö glös af hvítvíni og eftirréttur 4000 ísl :).
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2017 | 19:54
Falleg gömul brú og búðarferð.
Fórum frá hótelinu að skoða gamla brú, restin af deginum var búðarferð. Og meira að seigja náði Gaui að kaupa sér leður sandala fyrir 2800.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2017 | 20:26
Krossinn og Matka gilið.
Fórum í skipulaða ferð í dag. Var byrjað á að fara upp að krossi sem er hátt uppá fjalli, var farið með kláfi.
Var farið svo að mjög fallegu gili og fórum við með báti inn gilið,í enda gilsins var hellir við fórum í.
Þegar við komum á hótelið í enda dagsins komu þrumur og eldingar.
Ferðalög | Breytt 2.6.2017 kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2017 | 18:35
Frábært veður.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2017 | 20:47
Frábært mannlíf í Skopje
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2017 | 16:00
Ferðalag til Makedoníu.
Lögðum af stað frá Íslandi 26 maí áleiðis til Skopje. Flugum til Búdapest og vorum þar í tvær nætur. Komum hér í Skopje þann 28 maí byrjaði ekki vel Gaui ætlaði taka út peninga í hraðbanka og var kortið hirt af bankanum þar sem hann bað um meira en hámarkið sem er 12 þús isk.
En þetta bjargaðist þar sem við áttum danskar krónur fyrir leigubílnum ( Leigubíllinn tók ekki kort.) Erum búin að fá okkur gönguferð og skoða okkur um. Fengum okkur að borða pasta og svínakjöt ástamt bjór og hvítvíni heilar 2000 kr :)
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2014 | 21:31
Hjólatúr til Höör og fleira :)
Á miðviudagskvöldinu kallaði Gaui á mig út og sagði mér að koma með myndavélina tunglið var fullt og þoka yfir svæðinu og ég stóðst ekki mátið og tók myndir. Á fimmtudaginn kom nágranninn ( Alvar ) með bátinn sinn á svæðið og setti hann niður, tók ég myndir og var gaman að fylgjast með. Á föstudaginn fór ég ( Hugrún ) stuttan hjólatúr aðeins að halda mér við efnið he he. Á laugardeginum var meiriháttar veður sól og hiti fór uppí 23 stig og fór ég ( Hugrún ) í góðan hjólatúr fór uppí Höör og tók myndir. Í dag sunnudag er búið að vera úrhellisrignig og skruppum við Gaui því að í búðir til Malmo og tekið rólega það sem eftir er dags.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2014 | 21:04
Heimsókn ( Arngrímur )
Fengum góða heimsókn í gær. Arngrímur kom hjólandi frá Staffanstorp u.þ.b. 50 km leið þvílíkur snillingur. Gaui grillaði og áttum við góða kvöldstund saman. Það var svo mikið rok og rigning daginn eftir að við skutluðum honum heim. Setti myndir í albúmið Svíþjóð 2014
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2014 | 08:27
Nýia heimið og nýi fákurinn ( reiðhjólið )
Fórum í biltema í Malmo á fimmtugainn og keyptum reyðhjól fyrir (Hugrún ). Og byrjuðum morgunin á því slá grasið ( Hugrún ) fór svo í hjóatúr. Gaui grillaði svo seinnipartinn ( namm namm ). Fór aftur í gær í smá hjólatúr og rakst á skemmtilega karla set myndir í albúmið Svíþjóð 2014.
Ferðalög | Breytt 13.5.2014 kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2014 | 21:34
Heima í Höör ( Jägersbo )
Í hádeginu komu helling af gömlum bílum hér við tjaldstæðið og náði ég myndum af þeim. Kíktum svo til Önnu og Valla og fór Gaui til Óla stráksins síns ( Trelliborgar ). Komum heim seinnipartinn og var haft það náðugt það sem eftir var kvölds.
Ferðalög | Breytt 8.5.2014 kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2014 | 17:36
Helgin 29-30 mars.
Vöknuðum um sjö á laugardagsmorninum og vorum komin til Matta og Stínu um átta. Fórum svo öll fjögur uppá Keldnholt og tengdum hjolhýið við bílinn.
Komum við í Hveragerði á náðum í einn farþega í viðbót sem var hvolpur sem var að fara til nýs eiganda á Egisstaði en Magnea og Steina áttu hann. Set mynd af Magneu Steina og Lappa.
Gekk ferðin vel og stoppuðum við nokkrum sinnum til að borða og viðra okkur. Komum við á Seyðisfjörð um kl átta um kvöldið, var annars þó nokkuð mikill snjór á Fjarðarheiði. Gengum frá hjólhýsinu á Seiðisfirði og var keyrt á Egilsstaði og fengum við okkur hamborgara og fraskar náðum fimm mínútum áður en grillið lokaði :) . Var svo keyrt stax til baka til Reykavíkur, komum við í bæinn um átta um morguninn ansi þreytt öll.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2013 | 18:39
Heima í Höör og fleira.
Laugardagur: Fórum útí Öland og skoðuðum stærsta vita Svíþjóðar Lång Jan og fórum í sund seinni partinn.
Sunnudagur: Fórum í heimsókn á tjaldstæðið sem við vorum á 2008. Og okkur leið sem við værum komin aftur heim. Við hittum á okkar gömlu og góðu granna og rifjuðum upp gamlar minningar sem eru yndirslegar.
Vi åkte till campingen i Höör var vi bodde sommaren 2008. Vi fick den kännslan att vi var hemma. Träffade voras underbara grannar och vänner.
Mánudagur: Farið í sund og notið sólarinnar.
Þriðjudagur: Tekið rólega og aðeins skroppið í búðir.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2013 | 19:30
Midsommar i Svergie.
Vöknuðum um níu og fengum okkur morgunverð. Traktor kom kl ellefu með tvær heygrindur og fengu börn og fullorðnir að fara með og sækja "midsommarstöngina". Áður en við lögðum af stað voru þrumur og eldingar og á leiðinni gerði úrhellisrigningu sem var reyndar mjög gaman. Klukkan þrjú var skemmtun hér á svæðinu og var dansað í kringum stöngina og var meirháttar veður það sem eftir var deginum.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2013 | 20:17
Afslöppun á tjaldsvæðinu
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar