5.7.2008 | 21:05
31 stigs hiti
Yndislegur dagur. Okkur ofbauð hitinn á tjaldsvæðinu og yfirgáfum svæðið við 29 stiga hita. Ákváðum að njóta 16 ára gamallar loftkælingar í bílnum og fórum til Landskrona að skoða baðstrandir og annað tjaldsvæði.
Ekki tók betra við.. Að vísu var blástur á ströndin en ekki nógu kaldur. Ströndin við Landskrona var vægast sagt æðisleg. Eftir að hafa stoppað þar í 3 tíma ákváðum við að fara heim á leið og komum við í þjóðgarði sem er í miðjum Skáni.
Gengum um hluta af garðinum í c.a. 1 klst og fórum síðan af stað til Höör í 31 stigs hita,
Komum heim um kvöldmatarleytið og grilluðum okkur nautasteik og drukkum hvítvín með ( sem er þvert á delikatess reglur).
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.