Markaður Hörby

Fórum um hádegi á útimarkað í Hörby og þvílíkur mannfjöldi, þar sáum við m.a. ansi skondinn karl hann minnti mig (Hugrúnu)  á hobbita úr Hringadrottinsögu, en Gaua á jólasvein læt fylgja mynd af karli. Fórum svo pínulítið lengri leið til baka þ.e. við keyrðum alla leið upp i Hassleholm og þaðan til Tyringe til að skoða lágvöruverðsmarkað sem seldi aðallega antikvörur.

Þaðan fórum við til Perstorp og keyrðum síðan til Höör í gegnum stóran þjóðgarð.

Læt fylgja með mynd af hobbitanum

Hobbiti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband