31.8.2009 | 22:35
Afmćli (Kristín Ösp)
Skruppum í bćinn bćđi á laugardag og sunnudag, fórum á sunnudaginn ađeins í íbúđina okkar í bćnum. Á sunnudaginn fórum viđ í Mosfellsbć í ţriggja ára afmćliđ hennar Kristínar Aspar en ţar var margt um manninn og borđin kiknuđu af veitingum enda Ásdís snillingur í bakstri. Tók ég smá af myndum og lćt fylgja međ. Bćti einu viđ ţađ var svo frábćrt sólsetur áđan og ég náttúrlega greip myndavélina og lćt mynd fylgja.
Um bloggiđ
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.