Helgin (Reykir Hveragerði)

Fórum að Reykjum Hveragerði á laugardaginn í Reykjapartí og höfðum við tjaldvagninn með.  Gaui byrjaði á því að vinna því netið var niðri og á meðan kíkti ég á aldamótahátíðina á Eyrarbakka, og var margt þar um manninn.

þar var fullt plan af fornbílum og var mikið verið að selja í Gónhól (gamla frystihúsið). Hentum við upp tjaldvagninum þegar ég kom til baka og klæddum við okkur upp( ég náði að klára deginum áður skrokkinn minn og var í honum). Þegar við mættum á svæðið þá komumst við að því að þetta var óvænt tvöfalt afmæli Gurrý er fertug á árinu og Sveina er sextug og þvílík veisla Sam tengdasonur Sveinu og Þóra dóttir hennar Sveinu sáu um matinn og þvílíkt lostæti.

 Höfðum við tjaldað tjaldvagninum þar á lóðinni og mikið var notalegt að labba bara út og fara að sofa. Fórum um hádegi daginn eftir og rétt kíktum á Sveinu og Kalla áður en lagt var af stað. Það var svo dásamlegt veður í Borgarnesi þegar við komum þar að ég stóðst ekki mátið og tók myndir læt fylgja.

Var margt um manninn á Eyrarbakka Fornbíll til sýnis. Var selt úr skottinu sultutau og handavinnu. Ég á leið í veirsluna í nýa skokknum Dásamlegt veður í Borgarnesi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband