Viđ litlu flökkudýrin

Fórum á miđvikudaginn uppađ Langavatni, hugmyndin var ađ kíkja eftir berjum en í fyrra var allt svart ţar. Núna voru ţau pínulítil og lítiđ af ţeim en allavega tók ég myndir í yndislegu fallegu veđri.

Skruppum í dag í bćinn en Gaui ţurfti ađ útrétta fyrir vinnuna sína og ég fékk ađ koma međ : ) . Komum viđ hjá Matta og Stínu og ţau buđu okkur í mat,  takk kćrlega fyrir okkur, hún var svo ćđisleg ađ hjálpa mér ađ klára lopa light skokkinn minn en ég var lens á ađ hekla líníngu á kragann og handveginn. Enn og aftur takk kćrlega Stína.

Gaui ađ fara yfir brúna viđ Langavatn Gaui viđ gömlu Hvítárbrúna. Svona var frábćrt sólarlag ţegar viđ komum heim í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband