24.6.2009 | 22:02
Nóg að gera.
Í gær fékk Elín eina sex ára í heimsókn mamma hennar var á fundi hér í skólanum og fékk hún að koma með. og mikið var gaman hjá þeim tveimur. Um kvöldið fórum við á Jónsmessugleði að Mannamótum við Skorradal og var mjög gaman var farið í leiki og tók Elín þátt í þeim og boðið var uppá grillaðar pylsur og varðeldur kveiktur. Læt ég fylgja myndir
Fórum við í sund í dag í Borgarnesi og eins og ávallt skemmti Elín sér konunglega fórum við þar á eftir upp að Þóristaðsvatni og að veiða gátum ekki verið lengi því flugan ætlaði okkur lifandi að drepa, fórum við þaðan aftur í Borgarnes og fórum útá bryggju og kastaði Elín nokkrum sinnum en veiddi ekki neitt en það er ekki aðalatriðið enda var mjög gaman að kasta. Komum við um átta þreitt og sæl heim. Læt ég fylgja með myndir frá deginum.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.