3.5.2009 | 20:05
Sunnudagsrúntur
Fórum um ellefu af stað að heiman og var ferðinni haldið áleiðis suður, fórum við Svínadalinn og Hvalfjörðinn og var stoppað oft á leiðinni, mörg myndastopp. Síðan fórum við m.a að vita í Hvalfirðinum og borðum nesti sem við tókum með okkur.
Keyrðum svo til Reykjavíkur og fórum við í heimsókn til Kidda og Dittu og fengum þar vöfflur og fleira. Var svo keyrt heim seinni part dags og haft það rólegt það sem eftir var dags. Tók mynd af vitanum læt fylgja með.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.