4.4.2009 | 23:48
Opið hús að Hesti
Fórum upp að tilraunabúinu Hesti í dag þar var opið hús. Fórum við að skoða og voru rollurnar ansi skrautlegar m.a. var einn hrúturinn var með þrjú horn og var skemmtilegt að sjá. Læt ég fylgja með mynd af honum og öðrum til. Þar hitti ég (Hugrún)stelpur sem ég var að vinna með fyrir um.þ.b. fimmtán árum læt ég fylja með mynd af Jóhönnu Maju og dóttir hennar.
Var búin að heyra um gömul útihús og langaði alltaf að sjá þau, vissi ég ekki hvar þau voru og það skondnasta við allt saman var að þau voru í miðju Borgarnesi. Við fórum við að skoða þau og tók ég sem endranær myndir og læt fylgja með
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.