Afmæli

Ég (Hugrún) var að vinna síðastliðna helgi og var nóg að gera. Á föstudagskveldinu fór rafmagnið af öllu Borgarnesinu um hálf sjö, en  það hafði einhver slitið í sundur kapal og var rafmagnslaust til átta. En hafði ég lítið af því að segja af því að ég hætti klukkan sjö.

Fórum í bæinn í gær og var Gaui að vinna á meðan fór ég í Mosó og kíkti í Álafoss og keypti afmælisgjöf handa honum. Fékk þessa fínu angúrusokka handa honum. Ég kíkti líka á fossinn en ég hafði aldrei séð hann áður. Læt fylgja með mynd af honum. Kíkti síðan til Ásdísar í rest af degi og fékk þessa fínu blómkálssúpu.

Komum við um átta heim og byrjuðum að undirbúa fyrir afmælið hans Gaua sem er í dag. Gaui gerði þessa meiriháttar góðu brauðtertu og gerði ég ostakökur tvær og fór Gaui með þetta í vinnuna. Tók  ég (Hugrún) mynd af Gaua með brauðtertuna á leiðinni í vinnuna (reyndar frekar syfjulegur) læt hana fylgja með.

 

ÁlafossGaui afmælisbarn (53 ára)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn, þó seint sé.

Matti og Stína (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 08:59

2 identicon

já sæl og til hamingju með dagin í gær gaui kallinn

og Hugrún takk fyrir komuna:)  

kv frá mosó

Ásdís Samúelsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband