Reykjavík

Fórum til Reykjavíkur um hádegi í dag í yndislegu veðri. Það var algjör stilla í Borgarnesi og ég (Hugrún) gat ekki stillt mig og bað Gaua að koma út í Brákarey og tók ég nokkrar myndir þar og læt ég þær fylgja með.

Kíktum í heimsókn til Áslaugar og var Anna komin frá Svíaríki. Gaman að sjá hana. Von er á Valla á næstu dögum. Fórum síðan í verslanir til að leita uppi pappír í jólaföndrið. Jólakortin í ár verða semsagt heimagerð og þar af leiðandi miklu flottari en búðarkortin.

Að búðarrápi loknu fórum við til Pabba og Gullu og fórum þaðan um kl: 18:00 heim á leið.

Stilla

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 33450

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband