Stykkishólmur

Las í Skessuhorni að það væri svo mikil síld alveg uppí fjöru í Stykkishólmi svo okkur langaði að sjá og lögðum við af stað um hádegi upp eftir. Vorum komin um tvö leitð. Það voru helling af skipum alveg uppí fjöru þar og tók ég (Hugrún) nokkrar myndir. Keyrðum síðan aðeins um í Stykkishólmi og var þar nú ekki mikið um að vera svo við stoppuðum stutt. Við vorum svo heppin að við náðum þurru í ferðinni eða svona nokkurn veginn. Stoppuðum á leiðinni heim og tók ég (Hugrún) myndir af því að það var svo mikil stilla. Læt fylgja myndir með.

 

Bátur á síldarveiðum örstutt frá landiStilla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband