Nudd

Fórum í dag til Reykjavíkur við hjónakornin. Ætlunin var að Gaui ætlaði að hitta mann í bænum en svo fór að hann gat ekki hitt hann. Kíktum á Áslaugu og Sigga og fengu ekki neitt smá góðar mótökur okkur var boðið upp á flatkökur og skonsur og heimagerða kæfu þvílíkt góðgæti og fengum við kæfu með okkur namm.

Á heimleiðinni ætluðum við að koma við í Krónunni í Mosó og vildi ekki betur til en það að þegar við erum að keyra úr hringtorginu við olís og erum í innri hring að stór flutningabíll keyrir á okkur en sem betur fer sá ekkert á okkar en hann lenti á brettaútvíkkuninni en þar var skrúfa,þannig að á hans bíl var djúp rispa og sverta. Og ekki nóg með það áður en við náðum að komast úr Mosó þá svínaði einn fyrir okkur og þurftum við að snarhæja á okkur. Komum við heim um sex eftir að hafa keyrt undir Hafnarfjalli í 34 metrum á sek. Jæja allt er gott sem endar vel.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband