3.11.2008 | 22:46
Bæjarferð
Ég (Hugrún) var að vinna alla helgina og Gaui og stóðst ekki mátið og fór á laugardaginn að vinna á Reykjum í Ölfusi og Stóru Ármótum.
Fór í dag í bæinn með tveimur úr vinnunni og fórum við á flakk um . Fékk fyrir okkur Gaua hlýjar sængur. Það var orðið rifrildi um sængurnar, önnur okkar var orðin lúin svo nú getum bæði unað glöð með þær nýju. Kíktum líka í IKEA og var þar margt að sjá og kaupa , fengum okkur að borða í byrjun og fékk ég mér hangikjöt með öllu það er alveg snilld hjá þeim ódýrt og gott. Vorum komnar heim um átta eftir frábæran dag.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.