26.10.2008 | 22:23
Góð helgi
Fórum í gær í bæinn í Iðufellið og náðum að gera helling. Kíktum líka til Lollu og Magga og þáðum kaffi og með því kaffisopinn alltaf góður. Komum aðeins við hjá Kidda og Dittu í stutta stund. Svo var farið heim enduðum svo góðan dag á að fara á pöbbinn hér á Hvanneyri og skröltum ánægð seint heim
Sunnudagurinn; Í dag er búið að vera yndislegt veður. Fórum um eitt af stað og keyrðum upp að Hraunfossum og gengum þar um og skoðuðum Barnafossa líka keyrðum heim um fjögur í kvöldsólina og tók ég (Hugrún) nokkrar myndir og læt fylgja með.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.