30.9.2008 | 01:00
Gestagangur
Um helgina var nokkur gestagangur hjá okkur nýbúunum á Hvanneyri. Hjörtur og Steinunn kíktu við á laugardag, og síðan komu Pabbi (Hugrúnar) og Gulla og gistu hjá okkur. Sunnudaginn notuðum við síðan til að fara í bæinn og reyna að halda áfram að tæma íbúðina í Iðufelli, en það gengur ákaflega hægt sökum anna. Kíktum einnig á Magnús bróðir Hugrúnar
Við tókum með okkur tjaldvagninn tilbaka og ætlum að reyna að koma honum í geymslu í Bæjarsveit. Læt fylgja með eitt af snilldar myndefnum Hugrúnar.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Hugrún mín:)
Var að kíkja á síðuna hjá ykkur, mjög flott og fínar myndir.
Ólöf Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.