Leiðinda veður

Er búið að vera leiðinda veður undanfarna daga. Vöknuðum um átta í gær þá kom haglél og sáum við það á stofuglugganum. Ég Hugrún fór að vinna klukkan níu og var að vinna til þrjú skruppum þá til Reykjavíkur Ásta hans Kidda bróður átti afmæli stoppuðum í smá stund tékkuðum þá á íbúðinni uppí Iðufelli og tókum smá með okkur heim og eftir það kíktum við til Matta og Stínu komum svo heim um ellefu.

Í dag höfum við tekið því rólega fórum í gönguferð hérna um Hvanneyri og verð ég (Hugrún) svo að vinna frá fjögur til níu í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

 Takk fyrir komuna, alltaf gaman að sjá ykkur. Vonandi höfum við tíma bráðum til að kíkja til ykkar(upptekið fólk  ).

kveðja Stína og Matti

Stína og Matti (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband