14.9.2008 | 22:45
Helgin
Þetta er búin að vera mjög notaleg helgi. Sjana og Stebbi kíktu í heimsókn á laugardaginn og um kvöldið kíktum við í heimsókn til Guðrúnar og fórum svo í smástund á pöbbinn hér á Hvanneyri. Kiddi og Ditta komu í heimsókn á sunnudeginum og fórum við útí stóra fjós öll saman og höfðu krakkarnir mjög gaman af því. Tók myndir af krökkunum í fjósinu og læt þær fylgja með.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svakalega eru þetta myndarleg börn:-) Takk fyrir skemmtilegt kaffi, það var virkilega gaman að kíkja til ykkar. Kveðja úr Goðheimum
kidditta (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.