10.9.2008 | 21:58
Langavatn
Var að vinna til hálf eitt í dag og fór heim tók það rólega þangað til Gaui kom heim. Fórum upp að Langavatni í Borgarfyrði og þvílík fegurð það var alveg helling af berjum þarna og tíndi ég smá. Vorum reyndar frekar seint á ferðinni en ætlum alveg örugglega að fara aftur og þá fyrr að deginum. Læt fylgja með myndir af berjum og frábæru útsýni.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ...gaman að fylgjast með ykkur hér á blogginu. greinilega mikið að gerast hjá ykkur :) eru þið alflutt úr borginni? kannski búin að selja? verð að kíkja á ykkur í sveitina við tækifæri :) kv sísí
Sísí (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 10:59
Við erum ekki búin að selja ætlum að leigja íbúðina til að byrja með. Það væri gaman að fá þig í heimsókn
Hugrún og Gaui (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.