28.8.2008 | 10:18
Hvanneyri
Margt að gerast þessa dagana. Erum komin á Hvanneyri fékk vinnu (Hugrún) í Olís í Borgarnesi og þessa vikuna erum við í herbergi á skólanum, en þann fyrsta sept fáum við þriggja herbergja íbúð sem við verðum í til bráðabirgða í þrjá til fjóra mánuði svo fáum við þriggja herberja íbúð í parhúsi. Þannig að næsta helgi fer í það að flytja. Ætla að bæta smá við, fór áðan í göngutúr hérna um Hvanneyri í yndislegu veðri tók nokkrar myndir og læt fylgja með.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju með vinnuna... en heyrðu ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti nálgast einhvern veginn hjá þér myndirnar úr kvennareiðinni??
annars bara bið ég að heilsa og hafið það sem best
Tóta (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.