10.7.2008 | 20:38
Ängelholm og gestabókin
Lögðum af stað að heiman um ellefu áleiðis til Ängelholm veðrið var mjög gott, var reyndar aðeins búin að sóla mig (Hugrún ).
Vorum búin að heyra svo margt um Ängerholm frá nágrannanum. Fórum þangað og skoðuðum þar miðbæinn og voru þar margar styttur þar á meðal ein sem voru tvö brjóst ætlaði að biðja Gaua að fara á milli þeirra en hann fór eitthvað hjá sér og fékkst bara að standa á bak við hana.
Fórum svo í einskonar fjölskyldugarð sem var helling af dýrum smáhestar, grísir, hænsni , páfagaukar og var þar líka stórt svið og var þar leiksýning fyrir börnin semsagt frábær staður fyrir fjölskylduna enda var þar mikið af fólki.
Verð að bæta einu við fórum á bakaleiðinni á bensinstöð þá sá ég ekki neitt smá flott mótorhjól, það var 1926 Harley Davidson og var maðurinn að setja bensín á það læt fylgja mynd af því ég sá þetta hjól líka á safni.
Elsku dúllurnar mínar, munið svo að skrifa í gestbókina.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.