Margt enn að sjá á Skáni

Fórum frá Jagersbo um hádegi í rigningu og var ferðinni heitið til Trelleborgar. Við ákváðum síðan þegar við vorum farin af stað að kíkja fyrst á Jóhönnusafnið í Sturup og sáum ekki eftir því. Þarna var að finna mikið af gömlum hlutum frá árumunum 1880-1960, allt frá gömlum saumavélum til fyrsta bílsins sem svíar framleiddu árið 1892. Semsagt frábært safn sem sem mætti fá meiri athygli.

Síðan fórum við áfram til "Ales stenar" sem var frábær staður fyrir hugsuði nútímans. Þar er að finna sóldagatal og sólklukku skapaða úr ákveðnum fjölda steina sem mynda eggjalaga form.

Þegar við komuð þangað vorum við hungruð og þreytt og höfðum hugsað okkur að fá okkur eitthvað í mallakútinn, en þar var ekkert að fá nema ís og reyktan fisk ýmsu tagi. Þegar við vorum búin að skoða þessu merku steina (í rigningu) fórum við að sjálfsögðu og fengum okkur reyktan lax sem fór misvel í maga okkar.

Fórum síðan til Trelleborgar til að losa okkur við borð og stóla sem voru í fortjaldinu hjá okkur. Semsagt fyrsta stig í að undirbúa heimferð.

Alvöru mótorhjól

Sólúrið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband