7.7.2008 | 21:43
Allskonar veður
Fórum um hádegi í Skanes Djurpark og var þá fínasta veður við fórum í stuttbuxum og var heitt og gott í garðinum og meira að segja sól. Fórum eftir dýragarðsferðina uppí Hassleholm og kíktum aðeins á mannlífið og á bakaleiðinni komum við á bensínstöð og þá kom þessi úrhellis rigning sem varði reyndar mjög stutt , eru búin að heyra í þrumum öðru hvoru það sem eftir er dags.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.