3.7.2008 | 20:56
Pétur farinn heim
Vöknuðum um níu í morgun og tókum það rólega fram yfir hádegi. Fórum aðeins í sólbað það þýðir nú ekkert að koma næpuhvítur heim aftur eins og við hefðum verið allan daginn á barnum.
Fórum í Lund um hálf tvö og Pétur fór heim til Stokkhólms með lestinni klukkan hálf fimm. Skruppum svo til Trelleborgar til Önnu og Valla í heimsókn og komum heim í Höör um níu leytið.
Semsagt rólegur sólríkur dagur (27 gráður)
Ég læt fylgja mynd af feðgunum sem ég (Hugrún) tók í gær
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 33394
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.