Flakk

Fórum á fætur um tíu í morgun, þá var hringt útaf hjólhýsinu. vorum við búin að auglýsa það til sölu og vildi koma fólk koma og skoða hýsið  og komu þau um tólf og skoðuðu og ætla að láta okkur vita eftir helgi. Fórum við aðeins til Lundar og vorum við komin aftur heim í Höör um fimm leitið. Áður skoðuðum við "Alpaka" dýrin enn og aftur,  aldrei of oft læt ég og fylgja mynd af þeim.

Alpaka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband