Smyge

Fórum til Trelleborgar um hádegi og kíktum til Önnu og Valla í kaffi. Fórum svo til Smyge sem er um 15 min að keyra frá þeim en það er syðsti oddi Svíðjóðar og  ákaflega fallegur staður með bryggjulægi og nokkur hús sem var verið að selja handverk í.

Þar líka gamall reykofn sem var reyktur fiskur í til forna.  það var mjög gott veður í dag reyndar svolítill blástur en mjög hlýtt.

 

Gaui við reykofninnFlottur viti sem var þarna líka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband