Prag

Lögðum af stað frá Berlín um tíu í morgun komum við í Netto og keyptum okkur rauðvín áður en við lögðum af stað það er svo ódýrt kostar bara 1.20 evru flaskan. Keyrðum niður til Tékklands strax þegar við komum yfir landamærin sáum við hvað eftir annað hús í niðurníðslu að grotna niður. Fórum við um fjallgarð og ansi mikinn krókóttan veg niður fjallið.

Komum í bæ sem heitir Útsí og fengum okkur að borða og keyrðum svo áfram til Prag þar komum við klukkan hálf sex og  var stoppað á fyrsta hótelinu og fengið inni.

Gaui labbaði að sjálfsögðu beint á næstu krá til að prófa tékkneska bjórinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband