7.6.2008 | 21:17
Helsingborg, Helsingör
Vöknuðum um níu og þvílkur hiti þá strax var 24 stiga hiti, við ákváðum að skreppa til Helsingborgar og taka ferjuna yfir til Danmerkur og skoða Helsingör. Bærinn er lítill og ákaflega gaman að ganga um göturnar þar. Eyddum deginum í að skoða byggingar og finna skuggana af húsunum.
Enduðum síðan á að fá okkur pizzu og tókum síðan bátinn yfir í Helsingborg. Ferðin yfir tók ekki nema tuttugu mínutur.
þegar við komum heim í Jagersbo settumst við niður með nágrönum okkar og fengum okkur í glas eins og góðum íslendingum sæmir á laugardagskveldi.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.