Strákarnir okkar.

Fórum til Trelleborgar í dag. Strákarnir okkar eiga afmæli 5 og 6 júní, Jón Ásgeir átti afmæli í gær en Óli átti afmæli í dag á þjóðhátíðardegi Svía. Lögðum af stað niður eftir um hádegið og kíktum í heimsókn til Önnu og Valla og þáðum kaffi og  með því.

Fórum síðan til Óla í heimsókn og á leiðinni til hans sáum við svolítið fyndið. Maður gekk með bíl eftir götunni, en þetta var bíll sem er ekki þarf bílpróf til að aka,  þar sem hann er með skellinöðrumótor og kemst ekki nema á 40km hraða. Við vorum viss um að maður væri ekki að spara bensín heldur væri í göngutúr með bílinn. (sumir fara jú í göngutúr með hundinn. (sjá myndina að neðan)

Hittum Óla og réttum honum smá pakka.   Eyddum síðan kveldinu með nágrönnum okkar í jagersbo.

Úti að ganga með bílinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband