Danmörk

Fórum í búðir í gær og lauk degi með því að þegar við komum uppí hýsi seinni part dags þá var kallað á okkur og okkur boðið í brauðtertu af nágrönnunum okkar. Læt ég fylgja myndir frá því.

Góðir nágrannar

 

 

Vöknuðum um níu í morgun við alveg frábært veður og sátum smá í sólbaði, en þvílíkur hiti að ég gafst upp og hætti að sóla mig eftir hálf tíma. Um hádegisbilið fórum við til Köpen og fórum í gönguferð upp strikið og þvílíkur mannfjöldi. Síðan fórum við einnig að skoða styttuna af hafmeyjunni sem ég var að sjá í fyrsta skipti (Hugrún). Undir kvöld keyrðum við til Kastrup en Matti og Stína áttu flug um 21:20 heim til Íslands þannig að nú verður ansi tómlegt í koti okkarFrown. Ég læt fylgja með myndir frá Köpen.

Síðan keyrðum við tilbaka til Höör með viðkomu í Trelleborg. 

 

Matti Gaui og Stína í Köpen

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Hugrún og Guðjón 

Takk fyrir yndislegar þrjár vikur.

Komum heim um miðnættið eftir hálftíma seinkum í Köpen.

Kveðja

Matti og Stína (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 09:17

2 identicon

Hæhæ

Kíki stundum hérna gaman að sjá hvað það er frábært hjá ykkur. Var í Köben um helgina en sá ykkur hvergi ;)

Hafið það áfram æðislega gott.

Anna María Sig

Anna María Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband