5.5.2008 | 20:00
Dýragarðurinn og Villisvínasteikin
Byrjuðum daginn á því að fara með bílinn í stillingu. Fengum síðan hann aftur um hádegisbilið og fórum þá í smá skoðunarferð í nágrannaþorpin. Hitinn lá í kringum 20-23 stig og sólin skein allan daginn. Um þrjú leytið fórum við síðan í Skánska dýragarðinn en því miður lágu flest dýrin í leti í hitanum eins og sjá má á Elgnum á myndinni hér að neðan. í heimleiðinni versluðum við villisvínasteik til að prófa eitthvað nýtt kjötmeti. Sem betur fer keyptum við smá nautakjöt til að hafa með. Villisvínasteikin reyndist frekar seig og bragðlaus.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.