Dýragarðurinn og Villisvínasteikin

Byrjuðum daginn á því að fara með bílinn í stillingu. Fengum síðan hann aftur um hádegisbilið og fórum þá í smá skoðunarferð í nágrannaþorpin. Hitinn lá í kringum 20-23 stig og sólin skein allan daginn. Um þrjú leytið fórum við síðan í Skánska dýragarðinn en því miður lágu flest dýrin í leti í hitanum eins og sjá má á Elgnum á myndinni hér að neðan.  í heimleiðinni versluðum við villisvínasteik til að prófa eitthvað nýtt kjötmeti. Sem betur fer keyptum við smá nautakjöt til að hafa með. Villisvínasteikin reyndist frekar seig og bragðlaus.

 

Latur Elgur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband