27.4.2008 | 16:39
BP bensínastöð
Vöknuðum um tíu í gærmorgun og fengum okkur smá að borða og drifum okkur svo út á flakk. Fórum til Hassleholm þar var vorfagnaður tívolí og var verið að sína líka hertrukka og skriðdreka frá safni stoppuðum þar um tvo tíma og fórum svo út í buskann eins og við segjum keyrðum um sveitir og rákumst þar á gamla bensínstöð með öllu við bóndabæ læt fylgja mynd með.
Í dag erum við búin að taka það rólega er búið að vera yndislegt veður í dag algör blíða engin sól en stilla og 18 stiga hiti.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 33394
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Guðjón, var að skoða hjá þér bloggið. Hafðu það gott.
Elli
Erlendur Ísfeld (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.