22.4.2008 | 17:43
Trelleborg og letilíf
Vöknuðum um sjö í morgun en vorum lengi að koma okkur framúr. Fórum um ellefu til Trelleborgar í heimsókn. Kíktum fyrst til Hildar en hún átti afmæli í dag og kíktum síðan í kaffi til Önnu.
Veðrið er búið að vera leiðinlegt í dag, sól en mikill vindur. Eins gott að maður festi fortjaldið vel niður um daginn, annars hefði það sennilega flogið af eins og það gamla. Grilluðum svínarif og lögðumst í leti við sjónvarpsgláp Erum búin að panta okkur ferð til Þýskalands með bílinn til að versla og skoða eyjuna Rugen. Hundarnir eru flest allir farnir af svæðinu þannig að nú er hér ró og friður.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.