20.4.2008 | 18:02
Sól og blíđa
Búiđ ađ vera yndislegt veđur í dag, sól og blíđa og eyddum viđ deginum í rólegheitum á tjaldsvćđinu. Löbbuđum um og kynntumst nágrönnunum, en hér er mikiđ af köttum og hundum í nágrenninu og fór ég (Hugrún) á milli og fékk ađ taka myndir af litlu gullunum og set ég myndir af ţeim hér ađ ofan.
Í hjólhýsunum tveimur fyrir aftan okkur eru 12 smáhundar. Lćt mynd af ţeim hér ađ neđan
Um bloggiđ
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 33394
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.