Höganäsferð - Leirkeraferð

Í dag fórum við til smábæjarins Vallåkra og skoðuðum leirkeraverksmiðju. Síðan fórum vi til Höganäs sem liggur norðvestur af Helsingborg. Þar er að finna hina ævafornu og frægu leir og  postulíns verksmiðju "Höganäs".  Við heimsóttum gömlu verksmiðjuna en þar fer fram verksmiðjuútsala sem vert er að kíkja á.  Að sjálfsögðu keyrðum við sveitarvegina tilbaka enda sést ekkert merkilegt frá hraðbrautum. Fundum nýjan veg sem við höfðum ekki farið áður og rákumst þar m.a. á vatnsaflsvirkjun sem byggð var árið 1918.

Hér er búinn að vera 16 stiga hiti og sól í dag og læt ég fylgja með mynd af Hugrúnu við prjónaskap í sólinni.

 

Hugrún við prjónaskap

 

 

 

 

Hugrún við Höganäs

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu Halló..

Ég hélt þið ætluðuð í Vallåkra? Þið eigið það bara eftir...

Gaman að fylgjast með ykkur..

Bestu kveðjur frá Malmö

Guðrún og Valdi

Guðrún og Valdi (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Gaui og Hugrún

Fórum till Vallåkra, ég er bara orðinn gamall og gleyminn. Guðjón

Gaui og Hugrún, 16.4.2008 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband