Afmælisveisla Bjarka

Fórum um tólf leitið til Trelleborgar í heimsókn til Önnu og Valla. Þar  fengum þar kaffi og vöfflur og voru  Sigurlaug þar með Ellu sína og Hildur ásamt fjölskyldu. Stoppuðum  við þar  í um það bil tvo tíma. Fórum síðan  upp í Lund í afmælisveislu til Bjarka fyrrum vinnufélaga hans Gaua (frá Rala). Þar var grillað í garðinum og skemmti fólk sér konunglega, sérstaklega börnin sem voru ansi mörg. Í veislunni voru allmargir íslendingarnir í lopapeysum og fylgir mynd af þeim hér að neðan. Afmælisbarnið er fyrir miðju á myndinni,.

Um átta leitið fórum við gamla fólkið af stað heim á leið í Jagersbo enda komið kvöld og farið að kulna. Á svæðinu okkar var mikið um að vera enda er hér aðalfundur áhugamanna um KABE húsvagna þessa helgi.

Afmælisbarnið og lopapeysuliðið

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband