Finnland

Vöknuðum kl 7 í morgun það var um klukkutíma keyrsla til Svagentorp í Svíþjóð þar sem við tökum lestina yfir til Danmerkur, við skildum bílinn þar eftir. Flugum klukkan 12 til Finnlands hér er þriggja tíma mismunur miðað við Ísland.

Enduðum daginn á að fara niður í miðbæ og settumst niður á góðan veitingastað og pöntum okkur stóra næringarríka nautasteik.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ og Hó héðan er allt gott að frétta erum að fara á árshátíð á morgun  og förum við upp á 20 hæð í turninnum við smáratorg  við erum byrjuð að  drekka í okkur kjark  til að við þorum þangað upp sérstaklega út af því að það kveiknaði í byggingunni í gær  vonandi hafið þið það sem allra best á flakkinnu ykkar og drekkið okkur til samlætis annað kvöld  við fáum líka risa stóra og næríngaríka nautasteik á morgun  hihihi og fullt af guðaveigum. kær kveðja kjánarnir í kötlu.Heimir byður að heilsa

Freyja og Denis (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 15:07

2 identicon

Skemmtið ykkur rosalega vel á morgun við skálum alveg pottþétt við ykkur í huganum annað kvöld (hafið þið með ykkur slökkvitæki til öryggis ha ha  ) Kveðja frá Finnlandi Hugrún og Gaui

Hugrún og Gaui (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 33394

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband