6.4.2008 | 18:02
Dýragardur (Skanes Djurpark)
Vöknuðum seint í morgun, fórum á fætur kl hálf ellefu. Fengum okkur að borða og fórum í dýragarðinn sem er fimmtánmínútna keyrsla. Það var mikið að skoða og mörg dýr sem við höfðum ekki séð áður meðal annars elgir og storkur og fleiri dýr. Læt fylgja með myndir úr garðinum
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ ! vá þvílíkt gaman hjá ykkur það vottar reindar meira enn lítið fyrir að maður öfundi ykkur:)
svona á lífið að vera hafið það sem allra best knús frá okkur í mosó:) (Tröllateig)
Ásdís (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 07:56
Takk skan
Hugrún og Gaui (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.