Loksins komin heim aftur i jagersbo

 Í dag ókum við heim til Jagersbo frá 5stjörnu tjaldsvæðinu í Lidköping. Þessir 360km tóku að vísu 6 tíma að keyra enda töluverð umferð og bílinn ekki hraðskreiður með hjólhýsið afturí. Það var gaman að prófa annað tjaldsvæði en hvílíkur munur. Þetta fína 5stjörnu sem við vorum á var verulega verra en i Jagersbo. Sturturnar gerðar fyrir unglingsstúlkur í megrun og sorplykt í uppvöskunaraðstöðunni  sem einnig var eldunaraðstaða. Eitthvað annað en í Jagersbo þar sem allt er hreint og fínt og vel rúmt. Það var tekið á móti okkur hér heima í Jagersbo með fuglasöng kl: 6 að kveldi. Annars gekk ferðalagið niður eftir mjög vel. Við komum við að sjá “Trönurnar” aftur og kíktum í verslanir í Vaxjo. Veðrið er búið að vera dásamlegt í dag, 13 stiga hiti og sól á seinnihluta leiðarinnar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband