Á ferðinni

Fórum í gær frá Jagersbo (tjaldstæðinu okkar í Hoor) klukkan 12:30 áleiðis til Lidköping sem er c.a. 340 km. Þetta var um 6 tíma keyrsla með stoppum.   Í dag fórum  við síðan að vatni þar sem "Trönur"  frá Spáni koma einu sinni á ári og parar sig. Þessir stóru fuglar er ótrúlega fagur sjón. Í dag er talið að um 11.800 "Trönur" hafi verið þarna. Geysilegur mannfjöldi var þarna að skoða og taka myndir enda koma ljósmyndarar úr öllum heimshornum til að ljósmynda þetta fyrirbæri. Sjá http://www.hornborga.com

Síðan fór við að skoða gamlar klaustur rústir "Guðbrandsrústirnar" þar rétt hjá sem eru frá árinu 1100. Það var ákaflega merkilegt að sjá hversu vel þeim var viðhaldið og hversu stórt klaustrið hafði verið. Síðan á leiðinni í hjólhýsið í Lidköping komum fórum við að skoða fortjöld og fleira í "Husvagn-Svensson" . Sennilega sláum við til og fáum okkur nýtt fortjald m.m. í fyrramálið áður en við förum heim aftur í jagerbo.

Má til að bæta einu við, hér breyttist klukkan í dag. Nú erum við tveimur tímum á undan  Íslandi 

Trönur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HæHæ. Vá hvað er gaman hjá ykkur. Þið eruð mjög duglega að skoða ykkur um. Frábært. Kveðja Hjördís Guðmundsdóttir.

Hjördís Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 17:20

2 Smámynd: Gaui og Hugrún

Gaman að sjá að þú sért að fylgjast með okkur

Gaui og Hugrún, 31.3.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband