27.3.2008 | 17:48
Kristianstad
Fórum í dag til Kristianstad ætluðum að leita að hjólhýsasölu en fundum hana ekki þar, fórum niðrí miðbæ en það var svo mikið af fólki að manni fannst maður vera að kafna, fórum þó aðeins í HM en ekki hvað , ég keypti mér slæðu. Á leiðinni heim sáum við skilti við veginn að eitthvað væri athyglisvert en það var hellir sem við keyrðum að, en þá var hann ekki opinn fyrr en í maí.
Jæja förum þá heim á við og komum við í matvöruverslun og komum síðan heim um sex leitið. Gaui þessi elska er að elda og í fyrsta skipti keyptur fiskur (norskur eldislax) svo er bara að vita hvernig smakkast, fiskurinn er náttúrlega bestur heima á fróni
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ elskurnar mína...bara að tékka á ykkur :) verður gaman að fylgjast með ykkur hér á blogginu....kiss kiss frá fróni, kv sísí :D
sísí (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.