24.3.2008 | 19:32
Dalby - Einbýlið okkar
Fórum í dag um hádegi til að skoða húsbílasölu í Tommelilla þar sem við keyptum ljósaskerm í litlu stofuna okkar. Á á leiðinni tilbaka elti Gaui hugdetturnar mínar. Ég sá skilti við veginn sem á stóð "Konst gallery" og benti á verksmiðju. Þar var að finna myndlist og skartgripi. Þetta var rétt áður en við komum að þorpinu Dalby.Enduðum svo í Lundi en þar sem við fórum í risa raftækjabúð "MJÖG" ódýra. Við sem vorum nýbúin að kaupa straujárn sem var helmingi ódýrara þarna
.
Stuttu eftir að við komum heim í litla einbýlishúsið okkar byrjaði að snjóa. Allt er ný orðið hvítt úti. Stóru trén eru orðin alhvít og blæjalogn úti. Ljósin speglast í vatninu,,, hvílik fegurð
Hér er vægast sagt yndislegt að vera.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 33394
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hope you are enjoying the snow.. all gone now in iceland.
we are having a bbq at the summer house this weekend ,why dont you come
over and bring some of that german beer.eyrun sends her regards and my
dog says to say woof woof.
denis,freyja og christine (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.