21.3.2008 | 20:16
Slydda og rigning
Fórum til Malmö í morgun Gaua vantaði skyrtu til að vera á ballinu á morgun (förum á ball hér á svæðinu annað kvöld matur og dans). Á leiðinni niðurefir var slydda og þoka sem hætti í Malmö. Fórum til Falsterbo á sáum hundgamlan vita. og læt ég fylgja með mynd af honum (sem ég er búin að breyta smá) . Enduðum svo í Trelleborg eins og ávallt enda góðir vinir þar. Hafið það gott elsku vinir um páskana kveðja hér úr Svíaríki
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HæHæ. Góða skemmtunn á ballinu á morgunn.
Hjördís Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 20:40
Takk takk
Hugrún (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 21:03
Komi þið nú sæl.
Það er ekki verið að spara ný skyrta handa karlinum og allt. Það fer að koma að því að ég þurfi að tala við Freyju á Pólsku, það eru þrír pólverjar í vinnu hjá okkur núna, hún Freyja okkar er ekkert að tapa sér úr hamingju yfir því. Hér heima er frekar kalt en samt smá vor í lofti. Ég óska ykkur gleðilegra Páska, þið verðið bara að fara varlega, knúsið hvort annað frá mér.
Með kveðju, Guðrún Jóhannsdóttir
Guðrún Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.