20.3.2008 | 19:11
Rólegheit
Það var tekið rólega í dag. Fórum í búð og keyptum í matinn. Var reyndar að bíða í allan dag eftir að geta þvegið þvott, þvottavélin og þurkarinn fóru í viðgerð á síðasta laugardag,gat þvegið um sex leytið loksins. það snjóaði í dag fyrri partinn en var mjög stillt veður. Hér hefur verið mikil aukning á fólki á svæðinu enda flestir Svíar komnir í páskafrí.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.