4.9.2022 | 05:54
Vianden
Ætluðum niður til Frakklands en duttum niður á yndislegt þorp í Luxemburg sem heitir Vianden og ákváðum að stoppa þar í 2daga. Keyrðum þaðan í morgun 600km niður til Lyon í Frakklandi og komum okkur fyrir á Ibis hótelinu. Hitin hækkar eftir því sem sunnar dregur og fór í 28 stig í dag
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.