31.8.2022 | 18:11
Ferðin byrjuð 2022
Jæja þá er ferðin hafin. Þegar við lentum í Amsterdam kom í ljós að það var verkfall hjá lestarstjórum þannig að við þurftum að taka leigubíl alla leið til Rotterdam. Bókuðum okkur inná hótel og lögðumst til andlegrar hvílu. Á myndinni er reykingasvæðið á flugvellinum.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.