1.6.2017 | 20:26
Krossinn og Matka gilið.
Fórum í skipulaða ferð í dag. Var byrjað á að fara upp að krossi sem er hátt uppá fjalli, var farið með kláfi.
Var farið svo að mjög fallegu gili og fórum við með báti inn gilið,í enda gilsins var hellir við fórum í.
Þegar við komum á hótelið í enda dagsins komu þrumur og eldingar.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.